Ungmennaráð - breytingar í nefndum og kosning áheyrnarfulltrúa 2022

Málsnúmer 2022030297

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 23. fundur - 10.02.2022

Þann 30. nóvember s.l. var skipað í ungmennaráð að undangenginni kosningu.


Áfram sitja í ráðinu:

Anton Bjarni Bjarkason

Stormur Karlsson

Telma Ósk Þórhallsdótitr

Þór Reykjalín Jóhannesson


Nýir fulltrúar eru:

Alexia Lind Ársælsdóttir

Ásta Sóley Hauksdóttir

Bjarni Hólmgrímsson

Elva Sól Káradóttir

Fríða Björg Tómasdóttir

Lilja Dögun Lúðvíksdóttir

Ungmennaráð - 24. fundur - 15.02.2022

Kosning áheyrnarfulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar.
Telma Ósk Þórhallsdóttir var kosin nýr áheyrnarfulltrúi í fræðslu- og lýðheilsuráð í stað Þuru Björgvinsdóttur.

Elva Sól Káradóttir var kosin nýr varaáheyrnarfulltrúi í fræðslu- og lýðheilsuráð í stað Gunnborgar Petru Jóhannsdóttur.

Ungmennaráð - 25. fundur - 02.03.2022

Kosning áheyrnarfulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar.
Kosinn var áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrar. Alexía Lind Ársælsdóttir var kosin áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs og Anton Bjarni Bjarkason til vara.

Ungmennaráð - 26. fundur - 13.04.2022

Nýr nefndarfulltrúi í ungmennaráð.
Þann 6. apríl sl. var skipaður síðasti fulltrúi í ungmennaráð.

Nýr fulltrúi í ráðið er: Freyja Dögg Ágústudóttir.

Ungmennaráð - 26. fundur - 13.04.2022

Tilnefning varaáheyrnarfulltrúa ungmennaráðs í fræðslu- og lýðheilsuráði.
Ungmennaráð tilnefndi Elvu Ósk Káradóttur sem nýjan varaáheyrnarfulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði. Tilnefning gildir aftur í tímann frá 17. febrúar sl. þar sem láðist að færa rétt inn í fundargerð.

Ungmennaráð - 31. fundur - 05.10.2022

Rætt var um fyrirhugaðar kosningar til ungmennaráðs og stöðuna á undirbúningi þeirra.

Ungmennaráð - 32. fundur - 09.11.2022

Farið var yfir stöðu mála er varða kosningar í ungmennaráð.

Ungmennaráð - 33. fundur - 07.12.2022

Nýir fulltrúar voru boðnir velkomnir á sinn fyrsta fund með ungmennaráði og kjör þeirra staðfest.

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og frístundardeildar kynnti sig og starfsemi deildarinnar.
Þann 6. desember sl. var skipað í ungmennaráð að undangenginni kosningu.


Áfram sitja í ráðinu:

Anton Bjarni Bjarkason

Ásta Sóley Hauksdóttir

Elva Sól Káradóttir

Freyja Dögg Ágústudóttir

Fríða Björg Tómasdóttir

Lilja Dögun Lúðvíksdóttir

Telma Ósk Þórhallsdóttir


Nýir fulltrúar eru:

Erika Arna Sigurðardóttir

Felix Hrafn Stefánsson

Haukur Arnar Ottesen Pétursson

Heimir Sigurpáll Árnason

Ungmennaráð - 41. fundur - 23.08.2023

Rætt var um kosningar til ungmennaráðs sem fara fram í október. Einnig var rætt um kynningar og kynningarefni sem þarf að fara með í alla skóla í aðdraganda kosningar.

Ungmennaráð - 46. fundur - 10.01.2024

Tilkynnt var um breytingar í fræðslu- og lýðheilsuráði.
Lilja Dögun Lúðvíksdóttir er nýr varaáheyrnarfulltrúi í ráðinu. Tekur hún við af Elvu Sól Káradóttur.