Bæjarsjóður Akureyrarbæjar - yfirlit um rekstur 2021

Málsnúmer 2021050655

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3727. fundur - 20.05.2021

Lagt fram til kynningar þriggja mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Þórhallur Jónsson bæjarfulltrúi sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3730. fundur - 10.06.2021

Lagt fram til kynningar fjögurra mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs sátu fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð - 3732. fundur - 01.07.2021

Lagt fram til kynningar fimm mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar. Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð - 3749. fundur - 25.11.2021

Lagt fram til kynningar 10 mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs, Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hag- og áætlanadeildar og Andri Teitsson bæjarfulltrúi sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Andri Teitsson vék af fundi kl. 11:51.

Bæjarráð - 3752. fundur - 16.12.2021

Lagt fram til kynningar 11 mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Bæjarráð - 3760. fundur - 24.02.2022

Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur aðalsjóðs janúar til desember 2021.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.