Fjárhagserindi 2021

Málsnúmer 2021010234

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1331. fundur - 13.01.2021

Gyða Björk Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður í félagsþjónustu sátu fundinn og kynntu tvær áfrýjanir í fjárhagsaðstoð.
Fjárhagserindi og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarbók velferðarráðs.

Velferðarráð - 1335. fundur - 17.03.2021

Anna Sigríður Jónsdóttir félagsráðgjafi kynnti áfrýjun í fjárhagsaðstoð.
Fjárhagserindi og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarbók velferðarráðs.

Velferðarráð - 1338. fundur - 05.05.2021

Anna Hildur Guðmundsdóttir áfengis- og vímuefnaráðgjafi og Gyða Björk Ólafsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið og kynntu áfrýjun í fjárhagsaðstoð.
Fjárhagserindi og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarbók velferðarráðs.

Velferðarráð - 1344. fundur - 20.10.2021

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu sat fundinn undir þessum lið og kynnti áfrýjun vegna reglna um styrk til verkfæra- og tækjakaupa.
Fjárhagserindi og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarmálabók velferðarráðs.