Tillögur um styttingu vinnuviku dagvinnufólks

Málsnúmer 2020110775

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3708. fundur - 03.12.2020

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Amtsbókasafnið á Akureyri

Héraðskjalasafnið á Akureyri

Listasafnið á Akureyri

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur

ÖA - stjórnendur

Fyrirkomulagið tekur gildi 1. janúar 2021.

Bæjarráð - 3709. fundur - 10.12.2020

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Kristín Baldvinsdóttir verkefnastjóri á fjársýslusviði sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Fjársýslusvið

Fræðslusvið, skrifstofa

Samfélagssvið, Geislagötu 9

Stjórnsýslusvið

Skipulagssvið

Lystigarður

Velferðarsvið, skrifstofur og stjórnendur

ÖA skrifstofa, húsumsjón og akstur

ÖA þjónustusvið

Bæjarráð - 3710. fundur - 17.12.2020

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Heimaþjónusta A, hópstjórar

Hlíðarfjall

Lundarskóli

Punkturinn

Skógarlundur

Umhverfismiðstöð, áhaldahús

Umhverfis- og mannvirkjasvið, ráðhús

Bæjarráð - 3711. fundur - 07.01.2021

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöður samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Brekkuskóli

Ferliþjónusta SVA

Glerárskóli

Hulduheimar

Iðavöllur

Krógaból

Lundarsel

Naustaskóli

Oddeyrarskóli

Pálmholt

Slökkvilið Akureyrar

Tónlistarskóli

Víðilundur

Bæjarráð - 3712. fundur - 14.01.2021

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöður samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Samfélagssvið, FélAk

Giljaskóli

Kiðagil

Naustatjörn

Sundlaug Akureyrar

ÖA, Austurhlíð

Bæjarráð - 3714. fundur - 28.01.2021

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöður samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Leikskólinn Tröllaborgir

Lautin

Bæjarráð - 3715. fundur - 04.02.2021

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöður samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá skrifstofu samfélagssviðs og Akureyrarstofu.

Bæjarráð - 3716. fundur - 11.02.2021

Lögð fram ný tillaga að fyrirkomulagi styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Listasafninu á Akureyri.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá Listasafninu á Akureyri sem gildir frá 13. febrúar 2021.

Bæjarráð - 3724. fundur - 29.04.2021

Lögð fram ný tillaga að fyrirkomulagi styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi og Hríseyjarskóla.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi sem gildir frá 13. maí 2021 og Hríseyjarskóla sem gildir frá 1. janúar 2021.

Bæjarráð - 3733. fundur - 15.07.2021

Lögð fram tillaga að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku í heimaþjónustu A.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir tillögu um styttingu vinnuviku í heimaþjónustu A sem gildi frá 1. júlí 2021.

Bæjarráð - 3740. fundur - 23.09.2021

Lögð var fram tillaga að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku í Oddeyrarskóla.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir með 5 samhljóða atkvæðum niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma í Oddeyrarskóla með gildistíma frá 13. ágúst 2021.

Bæjarráð - 3741. fundur - 30.09.2021

Lögð var fram tillaga að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku í Lundarseli.
Bæjarráð staðfestir með fimm samhljóða atkvæðum niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma í Lundarseli með gildistíma frá 13. september 2021.

Bæjarráð - 3800. fundur - 02.03.2023

Lögð var fram tillaga að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku á fjársýslusviði.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannuðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku á fjársýslusviði með gildistíma frá 13. janúar 2023.