Tillögur um styttingu vinnuviku dagvinnufólks

Málsnúmer 2020110775

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3708. fundur - 03.12.2020

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Amtsbókasafnið á Akureyri

Héraðskjalasafnið á Akureyri

Listasafnið á Akureyri

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur

ÖA - stjórnendur

Fyrirkomulagið tekur gildi 1. janúar 2021.

Bæjarráð - 3709. fundur - 10.12.2020

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Kristín Baldvinsdóttir verkefnastjóri á fjársýslusviði sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Fjársýslusvið

Fræðslusvið, skrifstofa

Samfélagssvið, Geislagötu 9

Stjórnsýslusvið

Skipulagssvið

Lystigarður

Velferðarsvið, skrifstofur og stjórnendur

ÖA skrifstofa, húsumsjón og akstur

ÖA þjónustusvið

Bæjarráð - 3710. fundur - 17.12.2020

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Heimaþjónusta A, hópstjórar

Hlíðarfjall

Lundarskóli

Punkturinn

Skógarlundur

Umhverfismiðstöð, áhaldahús

Umhverfis- og mannvirkjasvið, ráðhús

Bæjarráð - 3711. fundur - 07.01.2021

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöður samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Brekkuskóli

Ferliþjónusta SVA

Glerárskóli

Hulduheimar

Iðavöllur

Krógaból

Lundarsel

Naustaskóli

Oddeyrarskóli

Pálmholt

Slökkvilið Akureyrar

Tónlistarskóli

Víðilundur

Bæjarráð - 3712. fundur - 14.01.2021

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöður samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Samfélagssvið, FélAk

Giljaskóli

Kiðagil

Naustatjörn

Sundlaug Akureyrar

ÖA, Austurhlíð

Bæjarráð - 3714. fundur - 28.01.2021

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöður samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá eftirtöldum:

Leikskólinn Tröllaborgir

Lautin

Bæjarráð - 3715. fundur - 04.02.2021

Umfjöllun um tillögur um fyrirkomulag styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Akureyrarbæ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöður samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá skrifstofu samfélagssviðs og Akureyrarstofu.

Bæjarráð - 3716. fundur - 11.02.2021

Lögð fram ný tillaga að fyrirkomulagi styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Listasafninu á Akureyri.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá Listasafninu á Akureyri sem gildir frá 13. febrúar 2021.

Bæjarráð - 3724. fundur - 29.04.2021

Lögð fram ný tillaga að fyrirkomulagi styttingar vinnuvikunnar hjá starfsfólki í dagvinnu hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi og Hríseyjarskóla.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir hér með niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma dagvinnufólks hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi sem gildir frá 13. maí 2021 og Hríseyjarskóla sem gildir frá 1. janúar 2021.

Bæjarráð - 3733. fundur - 15.07.2021

Lögð fram tillaga að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku í heimaþjónustu A.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir tillögu um styttingu vinnuviku í heimaþjónustu A sem gildi frá 1. júlí 2021.

Bæjarráð - 3740. fundur - 23.09.2021

Lögð var fram tillaga að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku í Oddeyrarskóla.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð staðfestir með 5 samhljóða atkvæðum niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma í Oddeyrarskóla með gildistíma frá 13. ágúst 2021.

Bæjarráð - 3741. fundur - 30.09.2021

Lögð var fram tillaga að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku í Lundarseli.
Bæjarráð staðfestir með fimm samhljóða atkvæðum niðurstöðu samtals um skipulag vinnutíma í Lundarseli með gildistíma frá 13. september 2021.

Bæjarráð - 3800. fundur - 02.03.2023

Lögð var fram tillaga að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku á fjársýslusviði.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannuðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku á fjársýslusviði með gildistíma frá 13. janúar 2023.

Bæjarráð - 3812. fundur - 15.06.2023

Lagðar fram tillögur að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku á leikskólanum Iðavelli, leikskólanum Krógabóli, leikskólanum Klöppum og leikskólanum Lundarseli-Pálmholti.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku á leikskólanum Klöppum, leikskólanum Iðavelli, leikskólanum Krógabóli og leikskólanum Lundarseli-Pálmholti með gildistíma frá 13. ágúst 2023.

Bæjarráð - 3813. fundur - 29.06.2023

Lagðar fram tillögur að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku á leikskólanum Kiðagili, leikskólanum Tröllaborgum, leikskólanum Hulduheimum, leikskólanum Naustatjörn og Hríseyjaskóla leikskóladeild.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2023 sbr. bókun í 2. lið fundargerðar bæjarstjórnar 20. júní sl.


Bæjarráð samþykkir tillögur að breytingu á útfærslu styttingar vinnuviku á leikskólanum Kiðagili, leikskólanum Tröllaborgum, leikskólanum Hulduheimum, leikskólanum Naustatjörn og Hríseyjaskóla leikskóladeild með gildistíma frá 13. ágúst 2023.