Heilsuefling - starfshópur

Málsnúmer 2020100021

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 38. fundur - 05.10.2020

Fræðsluráð óskar eftir að settur verði á fót starfshópur sem hefur það verkefni að vinna að heilsueflingu í leik- og grunnskólum. Á fundinum var lagt fram erindisbréf starfshópsins.
Fræðsluráð staðfestir erindisbréfið og samþykkir að formaður hópsins verði Þuríður Árnadóttir.

Fræðsluráð - 39. fundur - 19.10.2020

Erindisbréf starfshópsins lagt fram til staðfestingar.
Fræðsluráð staðfestir erindisbréfið samhljóða.

Fræðsluráð - 43. fundur - 18.01.2021

Þuríður Árnadóttir formaður starfshóps um heilsueflingu gerði grein fyrir vinnu hópsins.

Fræðsluráð - 61. fundur - 13.12.2021

Þuríður Sólveig Árnadóttir gerði grein fyrir tillögum starfshóps um heilsueflingu í skólum.
Fræðsluráð beinir því til sviðsstjóra fræðslusviðs að tillögurnar verði kynntar enn frekar fyrir skólastjórum leik- og grunnskóla.