Starfsáætlun skipulagssviðs 2021

Málsnúmer 2020060191

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 338. fundur - 10.06.2020

Tekin til umræðu starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2021. Þá var einnig farið yfir vinnu- og tímaferli fjárhagsáætlunar.

Skipulagsráð - 339. fundur - 24.06.2020

Lögð fram til umræðu drög sviðsstjóra skipulagssviðs að starfsáætlun fyrir árið 2021
Afgreiðslu frestað.

Skipulagsráð - 340. fundur - 08.07.2020

Lögð fram til umræðu drög sviðsstjóra skipulagssviðs að starfsáætlun fyrir árið 2021.
Umræður.

Skipulagsráð - 342. fundur - 26.08.2020

Lögð fram til kynningar uppfærð tillaga að starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2021.

Skipulagsráð - 345. fundur - 14.10.2020

Lögð fram tillaga að starfsáætlun skipulagssviðs 2021.
Skipulagsráð samþykkir starfsáætlunina og vísar henni til bæjarráðs.

Skipulagsráð - 350. fundur - 13.01.2021

Lögð fram uppfærð starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2021.
Skipulagsráð samþykkir starfsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2021.

Skipulagsráð - 360. fundur - 09.06.2021

Sviðsstjóri skipulagssviðs fór yfir stöðu mála sem eru á starfsáætlun skipulagssviðs 2021.