Bæjarsjóður Akureyrar - yfirlit um rekstur 2020

Málsnúmer 2020030021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3674. fundur - 05.03.2020

Lögð fram tímaáætlun um rekstraryfirlit og ársuppgjör.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3684. fundur - 20.05.2020

Lagt fram til kynningar þriggja mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð - 3688. fundur - 18.06.2020

Ásthildur Sturludóttir vék af fundi kl. 09:30.
Lagt fram til kynningar fjögurra mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fundinn undir þessum lið.
Ásthildur Sturludóttir kom aftur inn á fundinn kl. 10:13.

Bæjarráð - 3692. fundur - 13.08.2020

Lagt fram til kynningar fimm mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Bæjarráð - 3703. fundur - 29.10.2020

Lagt fram til kynningar átta mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs, Kristín Baldvinsdóttir verkefnastjóri á fjársýslusviði og Heimir Haraldsson bæjarfulltrúi sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3706. fundur - 19.11.2020

Lagt fram til kynningar níu mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Kristín Baldvinsdóttir verkefnastjóri á fjársýslusviði sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Ásthildur Sturludóttir mætti aftur til fundar kl. 11:07.

Bæjarráð - 3712. fundur - 14.01.2021

Lagt fram til kynningar 11 mánaða rekstraryfirlit Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð - 3719. fundur - 11.03.2021

Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur aðalsjóðs janúar til desember 2020.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Kristín Baldvinsdóttir verkefnastjóri á fjársýslusviði sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.