Starfsáætlun og stefnuumræða nefnda 2019 - skipulagsráð

Málsnúmer 2019010386

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3448. fundur - 05.02.2019

Starfsáætlun og stefnuumræða skipulagsráðs.

Tryggvi Már Ingvarsson formaður skipulagsráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.

Í umræðum tóku til máls Þórhallur Jónsson, Sóley Björk Stefánsdóttir, Gunnar Gíslason, Halla Björk Reynisdóttir, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Andri Teitsson, Hilda Jana Gísladóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Þórhallur Jónsson (í annað sinn). Formaður skipulagsráðs svaraði fyrirspurnum sem fram höfðu komið í umræðunum. Hlynur Jóhannsson tók til máls. Formaður skipulagsráðs svaraði fyrirspurn Hlyns.
Eva Hrund Einarsdóttir D-lista, Gunnar Gíslason D-lista og Þórhallur D-lista leggja fram eftirfarandi bókun:

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að komið verði á skilvirku ferli á skipulagssviði bæjarins sem vakti allar eignir í bænum sem koma í sölu. Markmiðið er að bærinn kaupi upp eignir sem talið er mikilvægt að eignast með tilliti til skipulagsbreytinga sem þjóna framtíðarhagsmunum íbúa á Akureyri.

Bæjarstjórn - 3449. fundur - 19.02.2019

Starfsáætlun og stefnuumræða stjórnar Akureyrarstofu.

Hilda Jana Gísladóttir, formaður stjórnar Akureyrarstofu, gerði grein fyrir starfsáætlun stjórnarinnar.

Í umræðum tóku til máls Gunnar Gíslason, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Hilda Jana Gísladóttir, Þórhallur Jónsson, Halla Björk Reynisdóttir, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, Gunnar Gíslason (í annað sinn), Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Guðmundur Baldvin Guðmundsson (í annað sinn), Hlynur Jóhannsson, Hilda Jana Gísladóttir, Þórhallur Jónsson (í annað sinn), Hilda Jana Gísladóttir og Guðmundur Baldvin Guðmundsson (í þriðja sinn).

Bæjarstjórn - 3451. fundur - 19.03.2019

Starfsáætlun og stefnuumræða fræðsluráðs - málefni leikskóla og dagforeldra.

Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður fræðsluráðs kynnti starfsáætlunina.

Í umræðum tóku til máls Gunnar Gíslason, Sóley Björk Stefánsdóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Eva Hrund Einarsdóttir, Halla Björk Reynisdóttir, Gunnar Gíslason (í annað sinn), Sóley Björk Stefánsdóttir (í annað sinn), Ingibjörg Ólöf Isaksen, Hlynur Jóhannsson, Hilda Jana Gísladóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Eva Hrund Einarsdóttir (í annað sinn), Ingibjörg Ólöf Isaksen og Eva Hrund Einarsdóttir (í þriðja sinn).
Fundarhlé kl. 18:15-18:20.

Bæjarstjórn - 3451. fundur - 19.03.2019

Starfsáætlun og stefnuumræða fræðsluráðs - málefni grunnskóla og tónlistarskóla.

Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður ráðsins kynnti starfsáætlunina.

Bæjarstjórn - 3452. fundur - 02.04.2019

Starfsáætlun og stefnuumræða frístundaráðs.

Hildur Betty Kristjánsdóttir formaður ráðsins kynnti starfsáætlunina.

Í umræðum tóku til máls Eva Hrund Einarsdóttir, Sóley Björk Stefánsdóttir, Hilda Jana Gísladóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Gunnar Gíslason, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Hildur Betty Kristjánsdóttir, Andri Teitsson, Hlynur Jóhannsson, Þórhallur Jónsson, Halla Björk Reynisdóttir, Dagbjört Elín Pálsdóttir, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Hlynur Jóhannsson (í annað sinn), Gunnar Gíslason (í annað sinn) og Hildur Betty Kristjánsdóttir.

Bæjarstjórn - 3453. fundur - 16.04.2019

Starfsáætlun og stefnuumræða umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Andri Teitsson formaður ráðsins kynnti áætlunina.

Í umræðum tóku til máls Sóley Björk Stefánsdóttir, Gunnar Gíslason, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Rósa Njálsdóttir, Andri Teitsson, Dagbjört Elín Pálsdóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Hilda Jana Gísladóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Gunnar Gíslason (í annað sinn), Sóley Björk Stefánsdóttir (í annað sinn), Halla Björk Reynisdóttir, Þórhallur Jónsson, Ingibjörg Ólöf Isaksen (í annað sinn), Hilda Jana Gísladóttir (í annað sinn), Eva Hrund Einarsdóttir (í annað sinn), Sóley Björk Stefánsdóttir (í þriðja sinn), Guðmundur Baldvin Guðmundsson (í annað sinn), Andri Teitsson, Sóley Björk Stefánsdóttir (í fjórða sinn) og Rósa Njálsdóttir (í annað sinn).
Hilda Jana Gísladóttir vék af fundi kl. 19:45.

Bæjarstjórn - 3456. fundur - 04.06.2019

Starfsáætlun og stefnuumræða velferðarráðs.

Róbert Freyr Jónsson varaformaður ráðsins kynnti áætlunina.

Í umræðum tóku til máls Gunnar Gíslason, Sóley Björk Stefánsdóttir, Halla Björk Reynisdóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Hilda Jana Gísladóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Gunnar Gíslason (í annað sinn), Halla Björk Reynisdóttir (í annað sinn) og Róbert Freyr Jónsson.

Bæjarstjórn - 3458. fundur - 03.09.2019

Starfsáætlun og stefnuumræða bæjarráðs.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður ráðsins kynnti áætlunina.

Í umræðum tóku til máls Sóley Björk Stefánsdóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Gunnar Gíslason og Guðmundur Baldvin Guðmundsson.