Stjórnendaálag, endurskoðun

Málsnúmer 2017010004

Vakta málsnúmer

Kjarasamninganefnd - 1. fundur - 06.01.2017

Sigríður Huld Jónsdóttir S-lista mætti í forföllum Silju Daggar Baldursdóttur.
Bæjarráð bókaði á fundi sínum 22. desember 2016:

Bæjarráð samþykkir að fela kjarasamninganefnd að vinna tillögu að endurskoðuðum reglum um greiðslu stjórnendaálags hjá Akureyrarbæ. Tillaga að endurskoðuðum reglum skal lögð fram til afgreiðslu á fundi bæjarráðs 12. janúar nk.
Unnið að endurskoðun og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Kjarasamninganefnd - 2. fundur - 10.01.2017

Sigíður Huld Jónsdóttir S-lista boðaði forföll.
Bæjarráð bókaði á fundi sínum 22. desember 2016:

Bæjarráð samþykkir að fela kjarasamninganefnd að vinna tillögu að endurskoðuðum reglum um greiðslu stjórnendaálags hjá Akureyrarbæ. Tillaga að

endurskoðuðum reglum skal lögð fram til afgreiðslu á fundi bæjarráðs 12. janúar nk.

Umfjöllun um tillögu að nýjum reglum um stjórnendaálag deildarstjóra.
Sviðsstjóra stjórnsýslusviðs falið að vinna áfram að málinu.

Kjarasamninganefnd - 3. fundur - 03.02.2017

Tekið fyrir að nýju. Áður á dagskrá kjarasamninganefndar 10. janúar 2017.

Bæjarráð bókaði á fundi sínum 22. desember 2016:

Bæjarráð samþykkir að fela kjarasamninganefnd að vinna tillögu að endurskoðuðum reglum um greiðslu stjórnendaálags hjá Akureyrarbæ. Tillaga að

endurskoðuðum reglum skal lögð fram til afgreiðslu á fundi bæjarráðs 12. janúar nk.

Kjarasamninganefnd bókaði á fundi sínum 6. janúar 2017:

Unnið að endurskoðun og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Kjarasamninganefnd bókaði á fundi sínum 10.janúar 2017:

Sviðsstjóra stjórnsýslusviðs falið að vinna áfram að málinu.

Umfjöllun um tillögu að nýjum reglum um stjórnendaálag deildarstjóra.
Sviðsstjóra stjórnsýslusviðs falið að vinna, í samræmi við umræður á fundinum, endanlega tillögu að reglum um stjórnendaálag deildarstjóra fyrir fund kjarasamninganefndar 7. febrúar nk.

Kjarasamninganefnd - 4. fundur - 07.02.2017

Tekið fyrir að nýju. Áður á dagskrá kjarasamninganefndar 3. febrúar 2017.

Bæjarráð bókaði á fundi sínum 22. desember 2016:

Bæjarráð samþykkir að fela kjarasamninganefnd að vinna tillögu að endurskoðuðum reglum um greiðslu stjórnendaálags hjá Akureyrarbæ. Tillaga að

endurskoðuðum reglum skal lögð fram til afgreiðslu á fundi bæjarráðs 12. janúar nk.

Kjarasamninganefnd bókaði á fundi sínum 6. janúar 2017:

Unnið að endurskoðun og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Kjarasamninganefnd bókaði á fundi sínum 10. janúar 2017:

Sviðsstjóra stjórnsýslusviðs falið að vinna áfram að málinu.

Umfjöllun um tillögu að nýjum reglum um stjórnendaálag deildarstjóra.

Sviðsstjóra stjórnsýslusviðs falið að vinna, í samræmi við umræður á fundinum, endanlega tillögu að reglum um stjórnendaálag deildarstjóra fyrir fund kjarasamninganefndar 7. febrúar nk.
Kjarasamninganefnd samþykkir framlagða tillögu að reglum um stjórnendaálag deildarstjóra og vísar henni til afgreiðslu í bæjarráði.

Bæjarráð - 3543. fundur - 09.02.2017

3. liður í fundargerð kjarasamninganefndar dagsett 7. febrúar 2017:

Tekið fyrir að nýju. Áður á dagskrá kjarasamninganefndar 3. febrúar 2017.

Bæjarráð bókaði á fundi sínum 22. desember 2016:

Bæjarráð samþykkir að fela kjarasamninganefnd að vinna tillögu að endurskoðuðum reglum um greiðslu stjórnendaálags hjá Akureyrarbæ. Tillaga að endurskoðuðum reglum skal lögð fram til afgreiðslu á fundi bæjarráðs 12. janúar nk.

Kjarasamninganefnd bókaði á fundi sínum 6. janúar 2017:

Unnið að endurskoðun og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Kjarasamninganefnd bókaði á fundi sínum 10. janúar 2017:

Sviðsstjóra stjórnsýslusviðs falið að vinna áfram að málinu.

Umfjöllun um tillögu að nýjum reglum um stjórnendaálag deildarstjóra.

Sviðsstjóra stjórnsýslusviðs falið að vinna, í samræmi við umræður á fundinum, endanlega tillögu að reglum um stjórnendaálag deildarstjóra fyrir fund kjarasamninganefndar 7. febrúar nk.

Kjarasamninganefnd samþykkir framlagða tillögu að reglum um stjórnendaálag deildarstjóra og vísar henni til afgreiðslu í bæjarráði.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir reglur um stjórnendaálag deildarstjóra.

Kjarasamninganefnd - 5. fundur - 20.08.2018

Umfjöllun um reglur Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags til deildarstjóra.

Kjarasamninganefnd - 2. fundur - 26.04.2019

Unnið að tillögu að breytingum á reglum um stjórnendaálag deildarstjóra hjá Akureyrarbæ.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Kjarasamninganefnd - 3. fundur - 11.06.2019

Áður á dagskrá 26. apríl 2019.

Umfjöllun um endurskoðun á reglum um stjórnendaálag deildarstjóra hjá Akureyrarbæ.
Unnið að breytingum á reglum og afgreiðslu frestað þar sem ekki liggur fyrir niðurstaða í starfsmati allra starfa í stéttarfélögum sem samið hafa um starfsmat.

Kjarasamninganefnd - 5. fundur - 14.11.2019

Unnið að endurskoðun á reglum um stjórnendaálag deildarstjóra hjá Akureyrarbæ.

Kjarasamninganefnd - 1. fundur - 19.02.2020

Unnið að endurskoðun á reglum um stjórnendaálag deildarstjóra hjá Akureyrarbæ.
Kjarasamninganefnd telur ekki ástæðu til að gera breytingar á reglum um stjórnendaálag deildarstjóra.