Vinnureglur um bílastæði og úrtök í kantsteina

Málsnúmer 2016100112

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 245. fundur - 26.10.2016

Gerð vinnureglna um bílastæði og úrtök úr kantsteinum vegna umsókna um breytingar eða ný bílastæði á lóðum.
Skipulagsnefnd felur skipulagsdeild að gera tillögu að vinnureglum.

Skipulagsráð - 264. fundur - 31.05.2017

Sviðsstjóri skipulagssviðs lagði fram drög að vinnureglum um bílastæði og úrtök úr kantsteinum.
Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að framlagðar vinnureglur verði samþykktar.

Bæjarstjórn - 3416. fundur - 06.06.2017

21. liður í fundargerð skipulagsráðs dagsett 31. maí 2017:

Sviðsstjóri skipulagssviðs lagði fram drög að vinnureglum um bílastæði og úrtök úr kantsteinum.

Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að framlagðar vinnureglur verði samþykktar.
Bæjarstjórn samþykkir framlagðar vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantsteina með 11 samhljóða atkvæðum.
Fylgiskjöl: