Árshlutareikningur A-hluta Akureyrarbæjar 2016

Málsnúmer 2016080102

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3520. fundur - 01.09.2016

Lagt fram óendurskoðað 6 mánaða uppgjör A-hluta Akureyrarbæjar.

Hólmgrímur Bjarnason og Aðalsteinn Sigurðsson endurskoðendur frá Deloitte ehf, Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri Akureyrarbæjar sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.



Þorsteinn Hlynur Jónsson Æ-lista vék af fundi kl. 09:55.
Bæjarráð vísar 6 mánaða uppgjöri A-hluta Akureyrarbæjar til umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3396. fundur - 06.09.2016

2. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 1. september 2016:

Lagt fram óendurskoðað 6 mánaða uppgjör A-hluta Akureyrarbæjar.

Hólmgrímur Bjarnason og Aðalsteinn Sigurðsson endurskoðendur frá Deloitte ehf, Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri Akureyrarbæjar sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð vísar 6 mánaða uppgjöri A-hluta Akureyrarbæjar til umræðu í bæjarstjórn.
Almennar umræður.

Bæjarráð - 3548. fundur - 16.03.2017

Lagður fram ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2016.

Aðalsteinn Sigurðsson endurskoðandi frá Deloitte ehf mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið og skýrði ársreikninginn.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Einnig sat bæjarfulltrúinn Eva Hrund Einarsdóttir D-lista fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð vísar ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3411. fundur - 21.03.2017

1. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 16. mars 2017:

Lagður fram ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2016.

Aðalsteinn Sigurðsson endurskoðandi frá Deloitte ehf mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið og skýrði ársreikninginn.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Einnig sat bæjarfulltrúinn Eva Hrund Einarsdóttir D-lista fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð vísar ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Fram kom tillaga um að vísa ársreikningnum til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3550. fundur - 30.03.2017

5. liður í fundargerð bæjarstjórnar dagsett 21. mars 2017:

Fram kom tillaga um að vísa ársreikningnum til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð vísar ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3412. fundur - 04.04.2017

1. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 30. mars 2017:

5. liður í fundargerð bæjarstjórnar dagsett 21. mars 2017:

Fram kom tillaga um að vísa ársreikningnum til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð vísar ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 var borinn upp í heild sinni og samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum.

Ársreikningurinn var síðan undirritaður.