Hafnarsvæði sunnan Glerár - umsókn um breytingar á deiliskipulagi

Málsnúmer 2015030249

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 201. fundur - 15.04.2015

Erindi dagsett 25. apríl 2015 þar sem Pétur Ólafsson f.h. Hafnasamlags Norðurlands, kt. 650371-2919, sækir um breytingar á deiliskipulagi fyrir lóðir nr. 2-4 við Skipatanga og við reit nr. 19.17. Meðfylgjandi er deiliskipulagsuppdráttur af hafnarsvæðinu sunnan Glerár.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til vinnslu ramma- og deiliskipulags Oddeyrar.

Skipulagsnefnd - 245. fundur - 26.10.2016

Erindi dagsett 25. apríl 2015 þar sem Pétur Ólafsson f.h. Hafnasamlags Norðurlands, kt. 650371-2919, sækir um breytingar á deiliskipulagi fyrir lóðir nr. 2-4 við Skipatanga og við reit nr. 19.17. Skipulagsnefnd tók málið fyrir 15. apríl 2015 og vísaði erindinu til vinnslu ramma- og deiliskipulags Oddeyrar. Erindið er lagt aftur fyrir skipulagsnefnd.
Skipulagsnefnd hefur í samráði við hönnuð rammahluta aðalskipulags Oddeyrar skoðað fyrirhugaðar breytingar og telur aðalskipulagsbreytingar ekki þörf. Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi.

Skipulagsnefnd - 247. fundur - 30.11.2016

Erindi dagsett 25. apríl 2015 þar sem Pétur Ólafsson f.h. Hafnasamlags Norðurlands, kt. 650371-2919, sækir um breytingar á deiliskipulagi fyrir lóðir nr. 2-4 við Skipatanga á reit nr. 19.17.Skipulagsnefnd heimilaði umsækjanda þann 26. október 2016 að leggja fram breytingu á deiliskipulagi. Tillagan er dagsett 24. nóvember 2016 og unnin af Árna Ólafssyni hjá Teiknistofu Arkitekta, Gylfa Guðjónssonar og félaga.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Bæjarstjórn - 3403. fundur - 06.12.2016

9. liður í fundargerð skipulagsnefndar dagsett 30. nóvember 2016:

Erindi dagsett 25. apríl 2015 þar sem Pétur Ólafsson f.h. Hafnasamlags Norðurlands, kt. 650371-2919, sækir um breytingar á deiliskipulagi fyrir lóðir nr. 2-4 við Skipatanga á reit nr. 19.17. Skipulagsnefnd heimilaði umsækjanda þann 26. október 2016 að leggja fram breytingu á deiliskipulagi. Tillagan er dagsett 24. nóvember 2016 og unnin af Árna Ólafssyni hjá Teiknistofu Arkitekta, Gylfa Guðjónssonar og félaga.

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar með 11 samhljóða atkvæðum.

Skipulagsráð - 254. fundur - 08.02.2017

Erindi dagsett 25. apríl 2015 þar sem Pétur Ólafsson f.h. Hafnasamlags Norðurlands, kt. 650371-2919, sækir um breytingar á deiliskipulagi fyrir lóðir nr. 2-4 við Skipatanga. Skipulagstillagan var auglýst frá 14. desember 2016 með athugasemdafresti til 25. janúar 2017. Auglýsingar birtust í Lögbirtingablaði og Dagskránni. Skipulagsgögn voru aðgengileg í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar og á heimasíðu skipulagsdeildar.

Ein athugasemd barst.

1) Hverfisnefnd Oddeyrar, dagsett 6. febrúar 2017.

Hverfisnefndin leggst alfarið gegn því að deiliskipulagi sé breytt á þessum stað meðan ekki er hægt að breyta á öðrum stöðum á Oddeyri vegna vinnu við fyrirhugað rammaskipulag. Þá virðast vinnubrögðin vera þannig að þarna sé landnotkun breytt í bága við gildandi skipulag (gámastæðum raðað á athafnasvæði fiskihafnar) og skipulaginu breytt eftir á. Nauðsynlegt er að taka afgerandi afstöðu til starfsemi á hafnarsvæðum. Gámasvæði við Hjalteyrargötu er þannig úr öllum takti við íbúðasvæði í grenndinni og það verður að fara annað. Farið er fram á að deiliskipulagstillagan verði ekki tekin til efnislegrar afgreiðslu fyrr en búið er að klára ferlið sem hófst með gerð rammaskipulagsins.

Ein umsögn barst.

1) Norðurorka, dagsett 15. desember 2016.

Breytingin hefur ekki áhrif á veitur Norðurorku.
Skipulagsráð frestar erindinu.

Skipulagsráð - 279. fundur - 13.12.2017

Erindi dagsett 25. apríl 2015 þar sem Pétur Ólafsson f.h. Hafnasamlags Norðurlands, kt. 650371-2919, sækir um breytingar á deiliskipulagi fyrir lóðir nr. 2-4 við Skipatanga.

Skipulagstillagan var auglýst frá 14. desember 2016 með athugasemdafresti til 25. janúar 2017. Auglýsingar birtust í Lögbirtingablaði og Dagskránni. Skipulagsgögn voru aðgengileg í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar og á heimasíðu skipulagsdeildar.

Ein umsögn barst.

1) Norðurorka, dagsett 15. desember 2016.

Breytingin hefur ekki áhrif á veitur Norðurorku.

Ein athugasemd barst.

1) Hverfisnefnd Oddeyrar, dagsett 6. febrúar 2017.

Hverfisnefndin leggst alfarið gegn því að deiliskipulagi sé breytt á þessum stað meðan ekki er hægt að breyta á öðrum stöðum á Oddeyri vegna vinnu við fyrirhugað rammaskipulag. Þá virðast vinnubrögðin vera þannig að þarna sé landnotkun breytt í bága við gildandi skipulag (gámastæðum raðað á athafnasvæði fiskihafnar) og skipulaginu breytt eftir á. Nauðsynlegt er að taka afgerandi afstöðu til starfsemi á hafnarsvæðum. Gámasvæði við Hjalteyrargötu er þannig úr öllum takti við íbúðasvæði í grenndinni og það verður að fara annað. Farið er fram á að deiliskipulagstillagan verði ekki tekin til efnislegrar afgreiðslu fyrr en búið er að klára ferlið sem hófst með gerð rammaskipulagsins.

Skipulagsráð frestaði afgreiðslu erindisins á fundi 8. febrúar 2017 þar til rammaskipulag Oddeyrar yrði staðfest.
Svar við athugasemd 1).

Þar til uppbygging á Dysnesi er komin til framkvæmdar er óhjákvæmilegt að þjónusta við gámaflutninga verði áfram á Akureyri enda hafa auknir strandflutningar skapað betri rekstrarmöguleika fyrir fyrirtæki á svæðinu.

Ekki er möguleiki að byggja upp gámasvæði vegna plássleysis í Krossanesi og því er nauðsynlegt að þau verði þróuð áfram á þeim svæðum sem þau eru í dag þó að nábýlið sé við íbúðabyggð neðst á Oddeyri.


Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt og sviðsstjóra skipulagssviðs falið að annast gildistöku hennar samkvæmt 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010 með síðari breytingum.

Bæjarstjórn - 3426. fundur - 19.12.2017

11. liður í fundargerð skipulagsráðs dagsett 13. desember 2017:

Erindi dagsett 25. apríl 2015 þar sem Pétur Ólafsson f.h. Hafnasamlags Norðurlands, kt. 650371-2919, sækir um breytingar á deiliskipulagi fyrir lóðir nr. 2-4 við Skipatanga.

Skipulagstillagan var auglýst frá 14. desember 2016 með athugasemdafresti til 25. janúar 2017. Auglýsingar birtust í Lögbirtingablaði og Dagskránni. Skipulagsgögn voru aðgengileg í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar og á heimasíðu skipulagsdeildar.

Ein umsögn barst.

1) Norðurorka, dagsett 15. desember 2016.

Breytingin hefur ekki áhrif á veitur Norðurorku.

Ein athugasemd barst.

1) Hverfisnefnd Oddeyrar, dagsett 6. febrúar 2017.

Hverfisnefndin leggst alfarið gegn því að deiliskipulagi sé breytt á þessum stað meðan ekki er hægt að breyta á öðrum stöðum á Oddeyri vegna vinnu við fyrirhugað rammaskipulag. Þá virðast vinnubrögðin vera þannig að þarna sé landnotkun breytt í bága við gildandi skipulag (gámastæðum raðað á athafnasvæði fiskihafnar) og skipulaginu breytt eftir á. Nauðsynlegt er að taka afgerandi afstöðu til starfsemi á hafnarsvæðum. Gámasvæði við Hjalteyrargötu er þannig úr öllum takti við íbúðasvæði í grenndinni og það verður að fara annað. Farið er fram á að deiliskipulagstillagan verði ekki tekin til efnislegrar afgreiðslu fyrr en búið er að klára ferlið sem hófst með gerð rammaskipulagsins.

Skipulagsráð frestaði afgreiðslu erindisins á fundi 8. febrúar 2017 þar til rammaskipulag Oddeyrar yrði staðfest.

Svar við athugasemd 1).

Þar til uppbygging á Dysnesi er komin til framkvæmdar er óhjákvæmilegt að þjónusta við gámaflutninga verði áfram á Akureyri enda hafa auknir strandflutningar skapað betri rekstrarmöguleika fyrir fyrirtæki á svæðinu.

Ekki er möguleiki að byggja upp gámasvæði vegna plássleysis í Krossanesi og því er nauðsynlegt að þau verði þróuð áfram á þeim svæðum sem þau eru í dag þó að nábýlið sé við íbúðabyggð neðst á Oddeyri.



Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt og sviðsstjóra skipulagssviðs falið að annast gildistöku hennar samkvæmt 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010 með síðari breytingum.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu skipulagsráðs með 11 samhljóða atkvæðum.