Jaðarstún 1-3 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014050117

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 494. fundur - 30.05.2014

Erindi dagsett 20. maí 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Virknis ehf., kt. 520809-0580, sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi á lóð nr. 1-3 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 499. fundur - 02.07.2014

Erindi dagsett 20. maí 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Virkni ehf., kt. 520809-0580, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 1-3 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar mótteknar 24. júní 2014.

Vegna mikils fjölda athugasemda og ósamræmis á milli grunn- og útlitsmynda fer skipulagsstjóri fram á að útlitsmyndir og sneiðingar verði tölvuteiknaðar. Erindinu er því frestað.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 502. fundur - 24.07.2014

Erindi dagsett 20. maí 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Virkni ehf., kt. 520809-0580, sækir um byggingarleyfi við lóð nr. 1-3 við Jaðarstún. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Birgi Ágústsson.
Innkomnar teikningar 14. júlí 2014. Jafnframt er óskað eftir heimild til jarðvegsskipta.

Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði en samþykkir að gefa út takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvegsskiptum á grundvelli fyrirliggjandi teikninga.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 504. fundur - 14.08.2014

Erindi dagsett 20. maí 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Virkni ehf., kt. 520809-0580, sækir um byggingarleyfi fyrir Jaðarstún 1-3. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Birgi Ágústsson. Innkomnar teikningar 8. ágúst 2014.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 505. fundur - 21.08.2014

Erindi dagsett 20. maí 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Virkni ehf., kt. 520809-0580, sækir um byggingarleyfi á lóð nr. 1-3 við Jaðarstún.
Innkomnar teikningar 19. ágúst 2014 eftir Birgi Ágústsson.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.