Samfélags- og mannréttindadeild - langtímaáætlun

Málsnúmer 2013030344

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3359. fundur - 26.03.2013

Unnið að langtímaáætlun málefna er heyra undir samfélags- og mannréttindadeild.
Katrín Björg Ríkarðsdóttir framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar, Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála, Hlín Bolladóttir formaður samfélags- og mannréttindaráðs og Tryggvi Þór Gunnarsson formaður íþróttaráðs sátu fundinn undir þessum lið.

Samfélags- og mannréttindaráð - 124. fundur - 17.04.2013

Unnið að langtímaáætlun málefna sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.
Anna Hildur Guðmundsdóttir A-lista mætti til fundar kl. 17:25.

Samfélags- og mannréttindaráð - 126. fundur - 15.05.2013

Áframhaldandi vinna við gerð langtímaáætlunar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð - 127. fundur - 05.06.2013

Áframhaldandi vinna við gerð langtímaáætlunar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð - 128. fundur - 19.06.2013

Áframhaldandi vinna við gerð langtímaáætlunar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.
Jóhann Gunnar Sigmarsson A-lista vék af fundi kl. 15:50.

Samfélags- og mannréttindaráð - 129. fundur - 07.08.2013

Áframhaldandi vinna við gerð langtímaáætlunar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð - 130. fundur - 21.08.2013

Áframhaldandi vinna við gerð langtímaáætlunar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð - 131. fundur - 04.09.2013

Áframhaldandi vinna við gerð langtímaáætlunar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir langtímaáætlunina og vísar henni til bæjarráðs.

Samfélags- og mannréttindaráð - 150. fundur - 04.09.2014

Farið yfir langtímaáætlun samfélags- og mannréttindaráðs sem unnin var á síðasta kjörtímabili.