Langtímaáætlun Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2013020022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3350. fundur - 07.02.2013

Farið yfir íbúaþróun vegna langtímaáætlunar.
Karl Guðmundsson og Gunnar Frímannsson verkefnisstjórar hjá hagþjónustu mættu á fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð - 3406. fundur - 20.03.2014

Unnið að langtímaáætlun Akureyrarbæjar.

Bæjarráð - 3413. fundur - 15.05.2014

Lagðar fram forsendur fyrir vinnu að langtímaáætlun Akureyrarbæjar.