Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar 2012

Málsnúmer 2012110101

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3342. fundur - 22.11.2012

Lögð fram tillaga að breytingu á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð frestar afgreiðslu.

Bæjarráð - 3343. fundur - 29.11.2012

Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 22. nóvember sl. en þá var lögð fram tillaga að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.

Bæjarráð vísar tillögu að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3331. fundur - 04.12.2012

1. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 29. nóvember 2012:
Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 22. nóvember sl. en þá var lögð fram tillaga að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar tillögu að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að vísa tillögunni til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3332. fundur - 18.12.2012

5. liður í fundargerð bæjarstjórnar dags. 4. desember 2012:
1. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 29. nóvember 2012:
Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 22. nóvember sl. en þá var lögð fram tillaga að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar tillögu að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að vísa tillögunni til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar með 11 samhljóða atkvæðum.