Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdaráð

Málsnúmer 2011080104

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 237. fundur - 02.09.2011

Sigfús Arnar Karlsson B-lista vék af fundi kl. 10:10.
Farið yfir tímaáætlun fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.

Framkvæmdaráð - 238. fundur - 16.09.2011

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.

Framkvæmdaráð - 239. fundur - 30.09.2011

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.

Framkvæmdaráð felur starfsmönnum áframhaldandi vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.

Framkvæmdaráð - 240. fundur - 07.10.2011

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar

Framkvæmdaráð - 241. fundur - 14.10.2011

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.
Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri og Stefán Baldursson forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar mættu á fundinn.

Framkvæmdaráð samþykkir framlagðar tillögur um fjárhagsáætlun fyrir aðalsjóð árið 2012 vegna þeirra deilda sem undir ráðið heyra og vísar henni til bæjarráðs.

Framkvæmdaráð óskar eftir því við bæjarráð að rammi til umhverfismála verði leiðréttur í samræmi við verðlagshækkanir frá rauntölum ársins 2009.

Framkvæmdaráð - 242. fundur - 04.11.2011

Unnið var að gerð fjárhagsáætlunar.

Framkvæmdaráð samþykkir fjárhagsáætlun A og B fyrirtækja og framkvæmdaáætlun fyrir sitt leyti og vísar henni til bæjarráðs.

Framkvæmdaráð - 243. fundur - 25.11.2011

Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur kynnti stöðu fjárhagsáætlunar 2012 eins og hún liggur fyrir til afgreiðslu bæjarstjórnar.