Framkvæmdaráð

239. fundur 30. september 2011 kl. 08:15 - 10:12 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Sigríður María Hammer varaformaður
  • Halla Björk Reynisdóttir
  • Hjörleifur H. Herbertsson
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Sigfús Arnar Karlsson
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdaráð

Málsnúmer 2011080104Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.

Framkvæmdaráð felur starfsmönnum áframhaldandi vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.

2.Samþykkt um búfjárhald - endurskoðun

Málsnúmer 2010080055Vakta málsnúmer

Lögð fram endurskoðuð samþykkt um búfjárhald.

Framkvæmdaráð felur starfsmönnum áframhaldandi vinnu við endurskoðun samþykktarinnar.

Fundi slitið - kl. 10:12.