Framkvæmdaráð

241. fundur 14. október 2011 kl. 08:15 - 11:15 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Sigríður María Hammer varaformaður
  • Helgi Snæbjarnarson
  • Silja Dögg Baldursdóttir
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Sigfús Arnar Karlsson
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála
  • Bergur Þorri Benjamínsson fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdaráð

Málsnúmer 2011080104Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.
Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri og Stefán Baldursson forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar mættu á fundinn.

Framkvæmdaráð samþykkir framlagðar tillögur um fjárhagsáætlun fyrir aðalsjóð árið 2012 vegna þeirra deilda sem undir ráðið heyra og vísar henni til bæjarráðs.

Framkvæmdaráð óskar eftir því við bæjarráð að rammi til umhverfismála verði leiðréttur í samræmi við verðlagshækkanir frá rauntölum ársins 2009.

Fundi slitið - kl. 11:15.