Framkvæmdaráð

237. fundur 02. september 2011 kl. 08:55 - 10:30 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Halldórsson formaður
  • Sigríður María Hammer
  • Silja Dögg Baldursdóttir
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Sigfús Arnar Karlsson
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
Dagskrá

1.Fjáhagsáætlun 2011 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2011080050Vakta málsnúmer

Farið yfir fjárhagsáætlun og stöðu framkvæmdadeildar fyrstu 7 mánuði ársins 2011.
Sigfús Arnar Karlsson B-lista vék af fundi kl. 10:10.

2.Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdaráð

Málsnúmer 2011080104Vakta málsnúmer

Farið yfir tímaáætlun fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.

3.Fráveita í Breiðholtshverfi - kostnaður

Málsnúmer 2011080105Vakta málsnúmer

Kynnt kostnaðaráætlun fyrir fráveitukerfi í hesthúsahverfinu í Breiðholti.

Framkvæmdaráð samþykkir að hefja hönnunarvinnu við fráveitu í Breiðholti.

Fundi slitið - kl. 10:30.