Frístundaráð

89. fundur 27. janúar 2021 kl. 12:00 - 14:10 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Eva Hrund Einarsdóttir formaður
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Sveinn Arnarsson
  • Sunna Hlín Jóhannesdóttir
  • Viðar Valdimarsson
  • Ásrún Ýr Gestsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Þura Björgvinsdóttir fulltrúi ungmennaráðs
Fundargerð ritaði: Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Hinsegin Norðurland - kynning á starfsemi

Málsnúmer 2021011512Vakta málsnúmer

Hermann Kristinn Egilsson fulltrúi Hinsegin Norðurland kynnti starfsemi félagasamtakanna.

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarnamála, Bryndís Elfa Valdemarsdóttir jafnréttisráðgjafi og Fríða Kristín Hreiðarsdóttir starfsmaður Ungmennahússins sátu fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð þakkar Hermanni fyrir góða og upplýsandi kynningu.

2.Mannréttindastefna 2020-2023

Málsnúmer 2019030417Vakta málsnúmer

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir jafnréttisráðgjafi kynnti stöðu aðgerða mannréttindastefnunnar.

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarnamála sat fundinn undir þessum lið.

3.Frístundastyrkur / Tómstundaávísun

Málsnúmer 2006040018Vakta málsnúmer

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála gerði grein fyrir nýtingu frístundastyrks á árinu 2020.

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarnamála, Bryndís Elfa Valdemarsdóttir jafnréttisráðgjafi og Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA sátu fundinn undir þessum lið.

4.Ungmennaráð - fundargerðir

Málsnúmer 2014100110Vakta málsnúmer

Fundargerðir ungmennaráðs nr. 12 og 13 lagðar fram til kynningar.

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarnamála og Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála sátu fundinn undir þessum lið.

5.Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup 2020

Málsnúmer 2021011256Vakta málsnúmer

Jón Þór Kristjánsson verkefnastjóri upplýsingamiðlunar fór yfir helstu niðurstöður úr þjónustukönnun Gallup.

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarnamála og Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála sátu fundinn undir þessum lið.

6.Kynningaráætlanir sviða

Málsnúmer 2020010038Vakta málsnúmer

Kynningaráætlun samfélagssviðs fyrir árið 2020 lögð fram til kynningar.

Jón Þór Kristjánsson verkefnastjóri upplýsingamiðlunar og Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 14:10.