Málsnúmer 2024030920Vakta málsnúmer
Erindi dagsett 18. mars 2024 þar sem umboðsmaður barna skorar á sveitarfélög landsins að grípa til nauðsynlegra ráðstafana til að bæta hljóðvist í leik- og grunnskólum.
Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhalds sat fundinn undir þessum lið.
Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Rannveig Elíasdóttir S-lista boðaði forföll sem og varamaður hennar.