Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

616. fundur 19. janúar 2017 kl. 13:00 - 14:00 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Bjarki Jóhannesson byggingarfulltrúi
  • Leifur Þorsteinsson
  • Björn Jóhannsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Hafnarstræti 99-101 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016080003Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 13. desember 2016 þar sem Þorgeir Jónsson fyrir hönd Íkaups ehf., kt. 570107-1860, Hildu ehf., kt. 491109-0250, og H hostels ehf., kt. 610916-1200, sækir um byggingarleyfi fyrir rekstri hostels í rýmum 223-3630 (H hostel) og 223-3629 (Íkaup). Innkomnar nýjar teikningar 16. janúar 2017.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu eins og það liggur fyrir þar sem ekki eru uppfylltar kröfur um algilda hönnun, flóttaleiðir og glugga á útvegg gistiherbergja ásamt fjölda annarra athugasemda.

2.Daggarlundur 9 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017010234Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. janúar 2017 þar sem Hildur Ingólfsdóttir, kt. 280460-5839, sækir um lóð nr. 9 við Daggarlund. Meðfylgjandi er staðfesting viðskiptabanka.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

3.Kaupvangsstræti 23 - umsókn um uppsetningu ljósaskiltis

Málsnúmer 2017010164Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 12. janúar 2017 þar sem Sigtryggur Gunnarsson fyrir hönd Freista ehf., kt. 420915-0710, sækir um leyfi fyrir ljósaskilti fyrir ofan hurð Ölstofu Akureyrar. Meðfylgjandi er mynd.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Kaupvangsstræti 1 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017010073Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 9. janúar 2017 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Ljósmyndavara ehf., kt. 540174-0409, sækir um leyfi til breytinga á húsi nr. 1 við Kaupvangsstræti. Sótt er um að rými 0102 verði veitingahús og rými 0106 verði starfsmannaaðstaða fyrir veitingastaðinn. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Hafnargata í Hrísey - umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 2017010150Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. desember 2016 þar sem Helgi Már Pálsson fyrir hönd Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám við Hafnargötu í Hrísey. Gámurinn verður notaður við flokkun endurvinnsluefna. Meðfylgjandi eru myndir og teikningar.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til eins árs.

6.Hafnargata í Hrísey, landnúmer 152112 - umsókn um útlitsbreytingu á húsi

Málsnúmer 2017010177Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 12. janúar 2017 þar sem Helgi Már Pálsson fyrir hönd Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um breytta notkun og útlitsbreytingu á húsi við Hafnargötu í Hrísey, sem notað verður við flokkun sorps. Meðfylgjandi er teikning eftir Jónas Vigfússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

7.Miðhúsabraut 1 - Skautahöll - byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breytingum

Málsnúmer 2015060060Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24. júní 2016 þar sem Gísli Kristinsson fyrir hönd Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir Miðhúsabraut 1. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Gísla Kristinsson. Innkomnin teikning, dagsett 9. nóvember 2016.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

8.Ægisnes 3 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016080038Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 12. ágúst 2016 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Íslenska Gámafélagsins, kt. 470596-2289, sækir um byggingarleyfi fyrir starfsmannahúsi við Ægisnes 3. Innkomnar nýjar teikningar 11. janúar 2017 eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

9.Hafnarstræti 71 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss

Málsnúmer 2015040240Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 30. apríl 2015 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Morgunhana ehf., kt. 441105-0880, sækir um breytingar innanhúss á húsi nr. 71 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi er teikning eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 18. janúar 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

10.Hafnarstræti 104 - neyðarútgangur

Málsnúmer 2015060148Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. janúar 2017 þar sem Anton Örn Brynjarsson fyrir hönd H104 fasteignafélags ehf., kt. 410908-1150, sækir um að breyta áður samþykktum neyðarútgangi á 2. hæð í Hafnarstræti 104, þannig að hurð opnist inn og tröppur innan hans falli út. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

11.Eyrarvegur 27a - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016010100Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. janúar 2017 þar sem Birgir Ágústsson fyrir hönd Birgittu Elínar Halldórsdóttur, kt. 290685-2659, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Eyrarveg 27a. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgir Ágústson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:00.