Eyrarvegur 27a - fyrirspurn

Málsnúmer 2016010100

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 220. fundur - 27.01.2016

Erindi dagsett 12. janúar 2016 þar sem Birgitta Elín Halldórsdóttir, kt. 290685-2469, sendir inn fyrirspurn vegna viðbyggingar við Eyrarveg 27a. Meðfylgjandi eru myndir.
Skipulagsnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þegar fullnægjandi gögn berast.

Skipulagsnefnd - 247. fundur - 30.11.2016

Erindi dagsett 12. janúar 2016 þar sem Birgitta Elín Halldórsdóttir, kt. 290685-2469, sendir inn fyrirspurn vegna viðbyggingar við Eyrarveg 27a. Skipulagsnefnd samþykkti þann 27. janúar 2016 að grenndarkynna erindið. Erindið var sent í grenndarkynningu 18. október og var athugasemdafrestur til 16. nóvember 2016. Engin athugasemd barst.
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið og felur skipulagsstjóra að afgreiða umsókn um byggingarleyfi þegar hún berst.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 614. fundur - 22.12.2016

Erindi dagsett 15. desember 2016 þar sem Birgitta Elín Halldórsdóttir, kt. 290685-2469, sækir um byggingarleyfi vegna stækkunar hússins nr. 27a við Eyrarveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 616. fundur - 19.01.2017

Erindi dagsett 6. janúar 2017 þar sem Birgir Ágústsson fyrir hönd Birgittu Elínar Halldórsdóttur, kt. 290685-2659, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Eyrarveg 27a. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgir Ágústson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 619. fundur - 09.02.2017

Erindi dagsett 15. desember 2016 þar sem Birgir Ágústsson fyrir hönd Birgittu Elínar Halldórsdóttur, kt. 290685-2659, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingar við hús nr. 27a við Eyrarveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson. Innkomnar nýjar teikningar 15. janúar og 6. febrúar 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.