Velferðarráð

1324. fundur 02. september 2020 kl. 14:00 - 15:42 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Heimir Haraldsson formaður
  • Róbert Freyr Jónsson
  • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
  • Hermann Ingi Arason
  • Lára Halldóra Eiríksdóttir
  • Sigrún Elva Briem áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðrún Ólafía Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri öa
  • Karólína Gunnarsdóttir sviðsstjóri búsetusviðs
  • Kristbjörg Björnsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Kristbjörg Björnsdóttir fundarritai
Dagskrá

1.Velferðarráð - fjárhagsáætlun 2021

Málsnúmer 2020090016Vakta málsnúmer

Framvinda við gerð fjárhagsáætlana kynnt.

Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA og Kolbeinn Aðalsteinsson skrifstofustjóri búsetusviðs sátu fundinn undir þessum lið.

2.Starfsáætlun velferðaráðs 2020

Málsnúmer 2019050646Vakta málsnúmer

Starfsáætlanir sviða velferðarráðs yfirfarnar.

Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sat fundinn undir þessum lið.

3.Samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Akureyrarbæjar um þjónustu Öldrunarheimila Akureyrar

Málsnúmer 2020040564Vakta málsnúmer

Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA kynnti stöðu viðræðna um yfirtöku HSN á rekstri ÖA.

Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sat fundinn undir þessum lið.

4.Búsetusvið - velferðartækni

Málsnúmer 2018100384Vakta málsnúmer

Stefna Akureyrarbæjar um velferðartækni var samþykkt á síðasta ári og er nú unnið hörðum höndum að innleiðingu á ýmsum sviðum sveitarfélagsins.

Myndbandið "Hvað er að frétta af velferðartækni?" um velferðartækni í starfi með öldruðum kynnt.

https://www.facebook.com/akureyri/videos/309078700526909/

Fundi slitið - kl. 15:42.