Velferðarráð

1215. fundur 21. september 2015 kl. 16:00 - 18:00 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Sigríður Huld Jónsdóttir formaður
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir
  • Róbert Freyr Jónsson
  • Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
  • Valur Sæmundsson
  • Guðrún Karitas Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri
  • Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri
  • Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri
  • Kolbeinn Aðalsteinsson fundarritari
Dagskrá
Heiðrún Ósk Ólafsdóttir D-lista mætti í forföllum Svövu Þórhildar Hjaltalín.

1.Velferðarráð - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 2015080062Vakta málsnúmer

Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar, Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar og Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA lögðu fram fjárhagsáætlanir 2016 til afgreiðslu.
Velferðarráð vísar fjárhagsáætlunum áfram til bæjarráðs.

2.ÖA - stefna og starfsemi

Málsnúmer 2013010214Vakta málsnúmer

Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA lagði fram og kynnti drög að endurskoðun skipurits ÖA sem tekur mið af breytingum sem unnið hefur verið að á síðustu mánuðum.

Fundi slitið - kl. 18:00.