Ungmennaráð

7. fundur 30. júní 2020 kl. 19:30 - 20:50 Rósenborg - fundarsalur 3. hæð
Nefndarmenn
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Helga Sóley G. Tulinius
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Hildur Lilja Jónsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Guðjónsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Samfella í skóla- og frístundastarfi barna

Málsnúmer 2019090401Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar og umræðu minnisblað frá Hrafnhildi Guðjónsdóttur verkefnastjóra um næstu skref tengd verkefninu samfella í skóla- og frístundastarfi barna.

Erindið var til umfjöllunar á fundi frístundaráðs 10. júní þar sem óskað var eftir umsögn ungmennaráðs.
Ungmennaráð lýsir ánægju sinni með verkefnið og leggur áherslu á það það hefjist á nýju skólaári.

2.Hvannavallareitur - Glerárgata 36 - umsögn ungmennaráðs

Málsnúmer 2020070056Vakta málsnúmer

Í auglýsingu er tillaga að deiliskipulagi fyrir Hvannavelli þar sem breyting er gerð á lóð Glerárgötu 36. Óskað er eftir umsögn ungmennaráðs í síðasta lagi fyrir 5. ágúst 2020.
Ungmennaráð gerir engar athugasemdir.

Fundi slitið - kl. 20:50.