Hvannavallareitur - Glerárgata 36 - umsögn ungmennaráðs

Málsnúmer 2020070056

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 7. fundur - 30.06.2020

Í auglýsingu er tillaga að deiliskipulagi fyrir Hvannavelli þar sem breyting er gerð á lóð Glerárgötu 36. Óskað er eftir umsögn ungmennaráðs í síðasta lagi fyrir 5. ágúst 2020.
Ungmennaráð gerir engar athugasemdir.