Umhverfis- og mannvirkjaráð

89. fundur 13. nóvember 2020 kl. 08:15 - 11:00 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Andri Teitsson formaður
  • Unnar Jónsson
  • Tryggvi Már Ingvarsson
  • Sigurjón Jóhannesson
  • Berglind Bergvinsdóttir
  • Jana Salóme I. Jósepsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
  • Jónas Valdimarsson verkefnastjóri hönnunar
  • Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhaldsdeildar
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda
  • Hildigunnur Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar
  • Ketill Sigurður Jóelsson verkefnastjóri ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Ketill Sigurður Jóelsson verkefnastjóri
Dagskrá
Tryggvi Már Ingvarsson B-lista mætti í forföllum Gunnfríðar Elínar Hreiðarsdóttur.

1.Brú - Eyjafjarðará vesturkvísl

Málsnúmer 2019110327Vakta málsnúmer

Skilamat dagsett 13. október 2020 varðandi byggingu á brú yfir vesturkvísl Eyjafjarðarár.

2.Gilsbakkavegur bílastæði - fyrirspurn um viðbyggingu og stækkun lóðar

Málsnúmer 2018120051Vakta málsnúmer

Lögð fram drög dagsett 10. nóvember 2020 varðandi hliðrun/færslu á efsta hluta Gilsbakkavegar.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir drög að kostnaðarskiptingu á framkvæmdinni.

3.Eignfærsluverk í umhverfismálum

Málsnúmer 2019060039Vakta málsnúmer

Staða eignfærsluverkefna í umhverfismálum á árinu 2020 kynnt fyrir ráðinu.

4.Snjómokstur 2020-2021

Málsnúmer 2020100385Vakta málsnúmer

Lagðar fram tillögur varðandi smávægilegar breytingar á forgangi og fjölgun snjólosunarsvæða.

Hrafn Svavarsson forstöðumaður umhverfismiðstöðvar sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis - og mannvirkjaráð samþykkir framlagðar tillögur.

5.Umhverfis- og loftslagsstefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2020110192Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að umhverfis- og loftslagsstefnu Akureyrarbæjar.

6.Fjárhagsáætlun umhverfis- og mannvirkjasviðs 2021

Málsnúmer 2020080605Vakta málsnúmer

Teknar fyrir starfsáætlannir í viðhaldi gatna og stíga ásamt Fasteignum Akureyrarbæjar.

Fundi slitið - kl. 11:00.