Stjórn Akureyrarstofu

107. fundur 12. október 2011 kl. 17:00 - 18:50 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Jón Hjaltason
  • Þórarinn Stefánsson
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Sóley Björk Stefánsdóttir
Starfsmenn
  • Þórgnýr Dýrfjörð fundarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2012 - Akureyrarstofa

Málsnúmer 2011080087Vakta málsnúmer

Farið yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2012.

Framkvæmdastjóra falið að vinna áætlunina áfram fyrir lokaafgreiðslu á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 18:50.