Málsnúmer 2010060120Vakta málsnúmer
Greint frá skipan í starfshóp um mótun atvinnustefnu og fyrsta undirbúningsfundi hans.
Í hópinn voru skipaðir: Sigmundur Einar Ófeigsson (L), kt. 200458-2309, Matthías Rögnvaldsson (A), kt. 141271-4669, Hannes Karlsson (B), kt. 170659-5389, Ragnar Sverrisson (S), kt. 260249-2319, Unnsteinn Einar Jónsson (D), kt. 151263-4029 og Sóley Björk Stefánsdóttir (V), kt. 090773-3489.
Til vara eru Helga Mjöll Oddsdóttir (L), kt. 120880-4549, Sigurður Guðmundsson (A), kt. 080369-3879, Sigríður Valdís Bergvinsdóttir (B), kt. 041270-2929, Helena Þuríður Karlsdóttir (S), kt. 280867-5789 og Jón Erlendsson (V), kt. 041251-2989. Varamaður D-lista verður skipaður síðar.
Stjórn Akureyrarstofu skipar Höllu Björk Reynisdóttur og Sóleyju Björk Stefánsdóttur fyrir sína hönd í hópinn.
Stjórn Akureyrarstofu leggur áherslu á að í vinnu hópsins verði farið vandlega yfir hvernig hallarekstur LA gat átt sér stað án þess að við yrði brugðist og hvar ábyrgðin liggur. Jafnframt að óháður aðili fari yfir það sem úrskeiðis fór.