Stjórn Akureyrarstofu

204. fundur 24. febrúar 2016 kl. 17:00 - 18:41 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Unnar Jónsson formaður
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Aðgerðarhópur um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar - nefndir og deildir

Málsnúmer 2016020127Vakta málsnúmer

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Magnús Kristjánsson frá KPMG mættu á fundinn undir þessum lið og fóru yfir vinnu aðgerðarhóps um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar Eiríki og Magnúsi fyrir greinargóðar upplýsingar og gagnlegar umræður.

2.Menningarfélag Akureyrar

Málsnúmer 2014090088Vakta málsnúmer

Sigurður Kristinsson formaður stjórnar MAK mætti á fundinn til samráðs og upplýsingagjafar.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar Sigurði fyrir greinargóðar upplýsingar og gagnlegar umræður.

Fundi slitið - kl. 18:41.