Öldungaráð

23. fundur 09. nóvember 2022 kl. 13:00 - 14:30 Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Hjálmar Pálsson formaður
  • Hildur Brynjarsdóttir
  • Brynjólfur Ingvarsson
  • Hallgrímur Gíslason fulltrúi ebak
  • Þóra Ákadóttir fulltrúi ebak
  • Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir fulltrúi ebak
  • Eva Björg Guðmundsdóttir fulltrúi hsn
Starfsmenn
  • Bjarki Ármann Oddsson rekstrarstjóri ritaði fundargerð
  • Halla Birgisdóttir Ottesen forstöðumaður tómstundamála
Fundargerð ritaði: Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs
Dagskrá
Þóra Ákadóttir fulltrúi EBAK mætti í fjarveru Úlfhildar Rögnvaldsdóttur.

1.Reglur velferðarsviðs um notendasamninga

Málsnúmer 2022090995Vakta málsnúmer

Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri velferðarsviðs kynnti drög að reglum um notendasamninga.
Öldungaráð vill lýsa yfir ánægju með að reglunum hafi verið vísað til ráðsins til umsagnar. Ráðið þakkar Karólínu fyrir góða kynningu og líst vel á reglurnar.

2.Kynning á starfsemi HSN

Málsnúmer 2022110297Vakta málsnúmer

Eva Björg Guðmundsdóttir deildarstjóri heimahjúkrunar kynnti starfsemi heimahjúkrunar HSN.
Öldungaráð þakkar Evu Björgu fyrir greinargóða kynningu.

3.Lýðheilsuátak - tilraunaverkefni 2022-2023

Málsnúmer 2022101039Vakta málsnúmer

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála kynnti Lýðheilsukortið.
Öldungaráð þakkar Ellerti fyrir góða kynningu og telur að Lýðheilsukortið muni fjölga tækifærum eldra fólks til heilsueflingar.

4.Öldungaráð - önnur mál

Málsnúmer 2022100342Vakta málsnúmer

Umræður um öldungaráð og næstu fundarefni ráðsins.

Fundi slitið - kl. 14:30.