Reglur Akureyrarbæjar um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 2023020910

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1365. fundur - 22.02.2023

Lögð fram drög að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1366. fundur - 22.03.2023

Lagðar fram til samþykktar breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar. Gyða Björk Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Halldóra Kristín Hauksdóttir lögfæðingur sátu fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykktir fyrir sitt leyti nýjar reglur um fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3804. fundur - 30.03.2023

Liður 1 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 22. mars 2023:

Lagðar fram til samþykktar breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar.

Gyða Björk Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Halldóra Kristín Hauksdóttir lögfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti nýjar reglur um fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Karólína Gunnarsdóttir starfandi sviðsstjóri velferðarsviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagðar breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð og vísar þeim til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3527. fundur - 18.04.2023

Liður 8 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 30. mars 2023:

Liður 1 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 22. mars 2023:

Lagðar fram til samþykktar breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar.

Gyða Björk Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Halldóra Kristín Hauksdóttir lögfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir fyrir sitt leyti nýjar reglur um fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Karólína Gunnarsdóttir starfandi sviðsstjóri velferðarsviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagðar breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð og vísar þeim til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar.

Hulda Elma Eysteinsdóttir kynnti.
Bæjarstjórn samþykkir endurskoðaðar reglur um fjárhagsaðstoð Akureyrarbæjar með 11 samhljóða atkvæðum með þeirri breytingu á orðalagi að 18. gr. verði orðalagi breytt og í stað bókarkostnaðar komi námsgögn.