Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2023

Málsnúmer 2023010262

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1362. fundur - 11.01.2023

Heimsókn í þjónustukjarnann að Klettaborgum 43.

Kristinn Már Torfason forstöðumaður tók á móti velferðarráði og sýndi húsnæðið.

Velferðarráð - 1363. fundur - 25.01.2023

Heimsókn í sambýlið að Snægili 1 þar sem Guðrún Guðmundsdóttir forstöðumaður tók á móti velferðarráði og sýndi húsnæðið.

Velferðarráð - 1364. fundur - 08.02.2023

Heimsókn í öryggisvistun í Hafnarstræti þar sem Arna Jakobsdóttir forstöðumaður tók á móti velferðarráði og sýndi húsnæðið.

Velferðarráð - 1367. fundur - 26.04.2023

Heimsókn í þjónustukjarnann í Þrastarlundi þar sem Kristinn Már Torfason forstöðumaður tók á móti velferðarráði og sýndi húsnæðið.