Rekstur fræðslusviðs 2021

Málsnúmer 2021030553

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 47. fundur - 15.03.2021

Forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir rekstrarstöðu málaflokksins í janúar 2021.

Fræðsluráð - 49. fundur - 26.04.2021

Forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir rekstrarstöðu málaflokksins á tímabilinu frá janúar til mars 2021.
Fræðsluráð leggur ríka áherslu á að settum fjárhagsramma sé fylgt sem og áætlun um fjölda stöðugilda. Fræðsluráð felur formanni og fræðslustjóra að vinna málið áfram.

Fræðsluráð - 51. fundur - 17.05.2021

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir stöðu rekstrar á fræðslusviði á tímabilinu janúar til apríl 2021.

Fræðsluráð - 54. fundur - 23.08.2021

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar lagði fram til kynningar rekstrarstöðu fræðslumála janúar - júlí 2021.

Fræðsluráð - 56. fundur - 20.09.2021

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar kynnti stöðu rekstrar fræðslusviðs fyrstu 8 mánuði ársins.

Fræðsluráð - 58. fundur - 18.10.2021

Staða rekstrar fyrir tímabilið janúar til september 2021 var lögð fram til kynningar.

Fræðsluráð - 60. fundur - 15.11.2021

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir stöðu rekstrar fræðslusviðs fyrstu 10 mánuði ársins 2021.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 3. fundur - 07.02.2022

Árni K. Bjarnason rekstrarstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs gerði grein fyrir stöðu rekstrar fræðslusviðs árið 2021.