Búnaðarkaup UMSA 2021

Málsnúmer 2021010381

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 92. fundur - 15.01.2021

Lögð fram beiðni frá frístundaráði vegna Sundlaugar Akureyrar og beiðni frá Akureyrarstofu vegna Hofs.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir beiðni frá frístundaráði vegna Sundlaugar Akureyrar að fjárhæð kr. 1,8 milljónir og frá Akureyrarstofu vegna Hofs að fjárhæð kr. 9 milljónir og verði fært á liðinn Búnaðarkaup 2021.