Kosningar til ungmennaráðs

Málsnúmer 2020110220

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 9. fundur - 24.09.2020

Rafræn könnun og kynningar.
Ungmennaráð samþykkir að könnunin verði opin í öllum grunn- og framhaldsskólum til 02. október 2020 og kynningar fari fram í skólunum í framhaldinu.

Ungmennaráð - 11. fundur - 10.11.2020

Umræða um kosningafyrirkomulag til ungmennaráðs.
Ungmennaráð fór yfir umsóknir sem bárust og fullskipað ráð verður skipað næstu daga.

Ungmennaráð - 21. fundur - 14.10.2021

Fyrirkomulag og framkvæmd kosninga í ungmennaráð í nóvember 2021.
Ákveðið var að hafa kosningarnar með sama fyrirkomulagi og í fyrra fáist samþykki fyrir því hjá bæjarráði.

Bæjarráð - 3745. fundur - 28.10.2021

Liður 3 í fundargerð ungmennaráðs dagsettri 14. október 2021:

Fyrirkomulag og framkvæmd kosninga í ungmennaráð í nóvember 2021.

Ákveðið var að hafa kosningarnar með sama fyrirkomulagi og í fyrra fáist samþykki fyrir því hjá bæjarráði.
Bæjarráð samþykkir ákvörðun ungmennaráðs um framkvæmd kosninga í ungmennaráð 2021.

Ungmennaráð - 22. fundur - 11.11.2021

Kosningar í ungmennaráð eru í fullum gangi. Lokað verður fyrir umsóknir í ungmennaráð 24. nóvember og 30. nóvember verður skipað í nýtt ráð.