Kosningar til ungmennaráðs

Málsnúmer 2020110220

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 9. fundur - 24.09.2020

Rafræn könnun og kynningar.
Ungmennaráð samþykkir að könnunin verði opin í öllum grunn- og framhaldsskólum til 02. október 2020 og kynningar fari fram í skólunum í framhaldinu.

Ungmennaráð - 11. fundur - 10.11.2020

Umræða um kosningafyrirkomulag til ungmennaráðs.
Ungmennaráð fór yfir umsóknir sem bárust og fullskipað ráð verður skipað næstu daga.