Ungmennaráð

11. fundur 10. nóvember 2020 kl. 17:00 - 19:00 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Helga Sóley G. Tulinius
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Hildur Lilja Jónsdóttir
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Fjarhagsáætlun ungmennaráð

Málsnúmer 2020110222Vakta málsnúmer

Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs kynnti fjárhagsáætlun 2021.
Ungmennaráð gerir engar athugasemdir en leggur áherslu á áframhaldandi þjónustu viðkvæmra hópa í Virkinu.

2.SVA - leiðakerfi 2020

Málsnúmer 2020020042Vakta málsnúmer

Jón Þór Kristjánsson verkefnastjóri upplýsingamiðlunar fór yfir nýtt leiðanet SVA.
Ungmennaráð sendir inn ábendingar og athugasemdir.

3.Kosningar til ungmennaráðs

Málsnúmer 2020110220Vakta málsnúmer

Umræða um kosningafyrirkomulag til ungmennaráðs.
Ungmennaráð fór yfir umsóknir sem bárust og fullskipað ráð verður skipað næstu daga.

Fundi slitið - kl. 19:00.