Fjárhagsáætlun skipulagssviðs 2021

Málsnúmer 2020080994

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 343. fundur - 09.09.2020

Lögð fram til umræðu tillaga að fjárhagsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2021.

Skipulagsráð - 344. fundur - 23.09.2020

Sviðsstjóri skipulagssviðs kynnti drög að fjárhagsáætlun fyrir skipulagssvið fyrir árið 2021.

Skipulagsráð - 345. fundur - 14.10.2020

Lögð fram til kynningar fjárhagsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2021 til samræmis við fyrirliggjandi fjárhagsramma.

Skipulagsráð - 350. fundur - 13.01.2021

Lögð fram til kynningar uppfærð fjárhagsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2021.

Skipulagsráð - 356. fundur - 14.04.2021

Sviðsstjóri skipulagssviðs fór yfir stöðu máli í rekstri sviðsins fyrsta ársfjórðung 2021.

Skipulagsráð - 363. fundur - 11.08.2021

Sviðsstjóri skipulagssviðs fór yfir stöðu mála í rekstri sviðsins á fyrri helmingi ársins 2021 auk þess að leggja fram minnisblað um tímabundið átak í yfirferð fasteignaskráningar.

Skipulagsráð - 364. fundur - 25.08.2021

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra skipulagssviðs dagsett 19. ágúst 2021 um tillögu að átaksverkefni í yfirferð fasteignaskráningar. Felur það í sér viðauka við fjárhagsáætlun upp á 2 milljónir kr. á árinu 2021. Var málið áður á dagskrá skipulagsráðs 11. ágúst sl.
Skipulagsráð samþykkir að vísa ósk um viðauka til bæjarráðs.