Skarðshlíð 20 - Breyting á deiliskipulagi vegna heilsugæslustöðvar

Málsnúmer 2020080028

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 342. fundur - 26.08.2020

Lögð fram til kynningar tillaga að því hvernig koma mætti heilsugæslu fyrir á lóðinni Skarðshlíð 20 ásamt íbúðabyggingum.

Skipulagsráð - 352. fundur - 10.02.2021

Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem nær til lóðarinnar Skarðshlíð 20.

Skipulagsráð - 357. fundur - 28.04.2021

Rætt um stöðu lóðarinnar Skarðshlíð 20 í tengslum við fyrirhugaða auglýsingu Framkvæmdasýslu ríkisins eftir hentugum lóðum og/eða nýlegu húsnæði fyrir norðurstöð heilsugæslu.
Frestað.