Erindi dagsett 6. janúar 2023 frá Arnari Elíassyni formanni UFA þar sem er óskað er eftir samkomulagi um styrkveitingu til þriggja ára vegna árlegra frjálsíþróttaviðburða á vegum félagsins á Akureyri.
Liður 4 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 30. janúar 2023:
Erindi dagsett 6. janúar 2023 frá Arnari Elíassyni formanni UFA þar sem er óskað er eftir samkomulagi um styrkveitingu til þriggja ára vegna árlegra frjálsíþróttaviðburða á vegum félaga á Akureyri.
Fræðslu- og lýðheilsráð samþykkir eftirfarandi drög að samningi fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir framlögð drög að samningi við Ungmennafélag Akureyrar vegna stuðning við 1. maí hlaup UFA, grunnskólamót UFA í frjálsum íþróttum og Akureyrarhlaupið á tímabilinu 2023-2025 og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn.