Lánasjóður sveitarfélaga - auglýst eftir framboðum í stjórn

Málsnúmer 2020020407

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3672. fundur - 20.02.2020

Lagt fram til kynningar erindi frá Lánasjóði sveitarfélaga dagsett 12. febrúar 2020, þar sem óskað er eftir framboðum til stjórnar og varastjórnar Lánasjóðsins. Tilnefningar og/eða framboð skulu send fyrir kl. 12:00 þann 4. mars nk. á netfang Erlings Ásgeirssonar: erling.asgeirsson@simnet.is.
Ásthildur Sturludóttir vék af fundi kl. 09:55.