Erindi dagsett 6. september 2021 frá Sigrúnu Stefánsdóttur skólastjóra Vísindaskóla unga fólksins og Dönu Rán Jónsdóttur verkefnastjóra þar sem óskað er eftir áframhaldandi stuðningi við Vísindaskólann og gerður verði nýr samningur til þriggja ára.
Erindið verður afgreitt samhliða fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2022.
Erindi dagsett 6. september 2021 frá Sigrúnu Stefánsdóttur skólastjóra Vísindaskóla unga fólksins og Dönu Rán Jónsdóttur verkefnastjóra þar sem óskað er eftir áframhaldandi stuðningi við Vísindaskólann og gerður verði nýr samningur til þriggja ára.
Erindið var áður á dagskrá frístundaráðs 15. september 2021.