Fjárhagsáætlun skipulagssviðs 2019

Málsnúmer 2018080708

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 299. fundur - 12.09.2018

Lögð fram tillaga sviðsstjóra skipulagssviðs að fjárhagsáætlun fyrir árið 2019.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu.

Skipulagsráð - 300. fundur - 19.09.2018

Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun fyrir skipulagssvið fyrir árið 2019.
Skipulagsráð samþykkir fjárhagsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2019.

Skipulagsráð - 320. fundur - 14.08.2019

Sviðsstjóri skipulagssviðs fór yfir stöðu mála í rekstri sviðsins fyrir fyrri helming ársins 2019.
Skipulagsráð þakkar sviðsstjóra skipulagssviðs fyrir kynninguna.

Skipulagsráð - 324. fundur - 09.10.2019

Sviðsstjóri skipulagssviðs fór yfir stöðu mála í rekstri sviðsins fyrstu 9 mánuði ársins 2019.

Skipulagsráð - 328. fundur - 18.12.2019

Sviðsstjóri skipulagssviðs fór yfir stöðu mála í rekstri sviðsins fyrstu 11 mánuði ársins 2019.