Áætlun umhverfis- og auðlindaráðherra vegna útskiptingar dekkjakurls á leik- og íþróttavöllum

Málsnúmer 2017010059

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 1. fundur - 17.01.2017

Lögð fram til kynningar áætlun sem umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út um að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 2. fundur - 27.01.2017

Lögð fram aðgerðaráætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytis dagsett 6. janúar 2017 vegna útskiptingar dekkjakurls á leik- og íþróttavöllum.
Framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar rúmast vel innan marka aðgerðaráætlunar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.