Stjórnendaálag - endurskoðun verklagsreglna

Málsnúmer 2016050132

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3520. fundur - 01.09.2016

Lögð fram drög að breytingum á reglum Akureyrarbæjar um stjórnendaálag.

Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum Akureyrarbæjar um stjórnendaálag.

Kjarasamninganefnd - 4. fundur - 12.09.2016

Reglur Akureyrarbæjar um stjórnendaálag samþykktar í bæjarráði 2. september sl. lagðar fram til kynningar ásamt yfirliti dagsett 1. september 2016.

Kjarasamninganefnd - 5. fundur - 07.12.2016

Umfjöllun um núgildandi reglur Akureyrarbæjar um stjórnendaálag og endurskoðun þeirra.

Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sat fund nefndarinnar undir þessum lið.
Afgreiðslu frestað.