Sundlaug Akureyrar - starfsemi og rekstur

Málsnúmer 2015060018

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 169. fundur - 04.06.2015

Umræður og yfirferð um starfsemi og rekstur Sundlaugar Akureyrar.
Elín H. Gísladóttir forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið.

Frístundaráð - 8. fundur - 19.05.2017

Deildarstjóri íþróttamála lagði fram tillögu um að gufubaðsaðstöðu á 2. hæð Sundlaugar Akureyrar verði lokað í núverandi mynd og að aðstaðan verði notuð sem búningsaðstaða við sérstakar aðstæður.
Frístundaráð samþykkir að gufubaðsaðstöðu á 2. hæð Sundlaugar Akureyrar verði lokað.

Frístundaráð - 26. fundur - 01.03.2018

Lögð fram tillaga um að sumaropnun í Sundlaug Akureyrar á laugardögum í sumar verði til kl. 21:00.
Frístundaráð fagnar erindinu og samþykkir.