Landsskipulagsstefna 2015-2026 - tillaga til kynningar

Málsnúmer 2015010002

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 195. fundur - 28.01.2015

Erindi dagsett 19. desember 2014 þar sem Einar Jónsson f.h. Skipulagsstofnunar óskar eftir umsögn um tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026.
Afgreiðslu erindisins er frestað.

Skipulagsnefnd - 196. fundur - 11.02.2015

Erindi dagsett 19. desember 2014 þar sem Einar Jónsson f.h. Skipulagsstofnunar óskar eftir umsögn um tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 að öðru leyti en því að tekið er undir athugasemdir Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Bæjarstjórn - 3368. fundur - 17.02.2015

Njáll Trausti Friðbertsson D-lista óskaði eftir umræðu um Landsskipulagsstefnu 2015-2026.
Fram fóru almennar umræður.

Skipulagsnefnd - 245. fundur - 26.10.2016

Landsskipulagsstefna 2015-2026 lögð fram til kynningar.
Lagt fram.