Fráveita - upplýsingar um stöðu

Málsnúmer 2013040085

Vakta málsnúmer

Umhverfisnefnd - 81. fundur - 16.04.2013

Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála fór yfir stöðu í fráveitumálum bæjarfélagsins.

Umhverfisnefnd þakkar forstöðumanni kynninguna og leggur áherslu á að bætt verði úr ástandi á þeim stöðum sem verstir eru.

Umhverfisnefnd - 82. fundur - 14.05.2013

Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur kynnti niðurstöður á mánaðarlegum mælingum saurkólígerla við strandlengjuna.
Lagt fram til kynningar.

Framkvæmdaráð - 268. fundur - 17.05.2013

Kynntar voru niðurstöður frá þessu ári á mælingum á saurkólimengun við strandlengju Akureyrar.